Múmínbolli – Night of the Groke

Vörumerki: Múmínálfarnir

iit11980

Flokkur: ,

Leitarorð: , ,

Þessi fallega myndskreytta krús úr Múmíndal er partur af nýrri teiknimyndaseríu um álfana vinsælu sem ber nafnið Moominvalley.

Fyrstu þættirnir voru frumsýndir í febrúar 2019 og að því tilefni komu út fjórar nýjar krúsir sem hver um sig er byggð á þætti úr seríunni.

Þessi krús nefnist Night of the Groke á ensku. Aðrar nýjar krúsir í sömu seríu eru: Golden Tale, Last Dragon og Midwinter.

Moominvalley krúsirnar er auðvelt að þekkja, því þær eru með sérmerktum botni.
3.180 kr.

    Tengdar vörur