Krús – Felicia Blá

Vörumerki: Björn Wiinblad

ROD11914

Flokkur:

Þessi fallega krús er skreytt teikningum eftir Björn Wiinblad.  Krúsin er tveggja laga, þ.e. að heitur drykkurinn snertir aldrei ytri byrði krúsarinnar svo það helst þægilega volgt, en ekki brennandi heitt.

Krúsin er 25cl að rúmmáli.

Björn Wiinblad er einn af þekktari hönnuðum Dana frá upphafi.  Hann fæddist árið 1918 og lést árið 2006.  Hann hefur teiknað fjöldann allann af plaggötum, sem notuð hafa verið m.a. af bandaríska sendiráðinu í París, Tívolí, Ólympíunefndinni og fl.

4.180 kr.

    Tengdar vörur