Ferðakrús To-Go – Stál

Vörumerki: Stelton

STE12115

Flokkur:

Þessar ferðapressukönnur frá eru úr To Go línunni frá Stelton. Þær halda drykknum þínum heitum eða köldum í langan tíma án þess að þú þurfir að hafa áhyggjur af því að drykkurinn sullist úr glasinu. Hægt er að drekka úr krúsinni allan hringinn, það er ekkert eitt op sem þú þarft að eltast við.

Krúsirnar eru lausar við BPA og DIDP.

Rúmmál: 0,34L

To Go krúsirnar frá Stelton hlutu Design Plus verðlaunin árið 2015.
3.980 kr.

    Tengdar vörur