HITAKRÚS – 40CL BURSTAÐ STÁL/DÖKKGRÁ

Vörumerki: Rosendahl

rod12110

Flokkur:

Grand Cru Outdoor er sería sem hugsuð er fyrir hluti sem maður gerir alla daga og það utandyra. Serían inniheldur m.a. þessa flottu hitakrús. Lokið er 360°, svo þú getur drukkið eða helt úr henni frá öllum hliðum, auk þess sem hún er 100% vökvaþétt. Hitakrúsin er með mjúku silikon loki í fallegum lit. Heldur drykknum heitum í langan tíma.

Krúsin rúmar 40cl og má fara í uppþvottavél.
Inniheldur engin skaðleg efni.
5.990 kr.

    Tengdar vörur