Nando Espressokanna 4 Bolla

Vörumerki: GEFU

GEF80202

Flokkur:

Mörgum finnst fátt betra en bolli af espresso sem er lagaður á gamla mátann. Í Nando könnunni frá GEFU mætir nútíma hönnun klassískri ítalskri kaffihefð.

 

- Kannan er úr hágæðastáli og virkar jafnt á spanhellum, gasi og keramikhellum.

- Má fara í uppþvottavél

- Breidd: 13,5 cm, Dýpt: 9,5 cm, Hæð: 20 cm.

- Einnig hægt að brugga hálfan skammt.

 

10.950 kr.

    Tengdar vörur