Avvento 12cm – Hvítur

Uppseld

Vörumerki: Kähler

FOH50211

Flokkur:

Saga Kähler nær allt aftur til ársins 1839, þegar leirhönnuðurinn Herman Kähler opnaði vinnustofu sín í Næstved í Danmörku.

Það var þó ekki fyrr en árið 1875 þegar sonur hans og nafni tók yfir reksturinn, að hjólin fóru að snúast Sonurinn breytti örlítið áherslum fyrirtækisins og fór að hann að vinna með listrænna ívafi sem skilaði Kähler á þann stall sem það er í dag.

Kähler er án nokkurs vafa eitt glæsilegasta keramikfyrirtæki í heimi - enda má finna muni fyrirtækisins á hönnunarsöfnum út um allan heim.

4.120 kr.

    Tengdar vörur