Tilboð2017 – Jólastjarna

Sale!

Vörumerki: Holmegaard

HOL80225

Flokkur:

Ann-Sofi Romme hefur hannað jólaskraut úr gleri fyrir Holmegaard í mörg ár. Nú telur línan fjögur form, kúlu, hjarta, bjöllu og stjörnu. Á hverju ári kemur skrautið með nýrri mynd og er því skemmtilegur söfnunargripur.

Hönnun: Ann-Sofi Romme, 2017

Stærð: 7 cm

2.690 kr. 1.345 kr.

    Tengdar vörur