2021 JÓLAÓRÓI – GYLLTUR

Vörumerki: Georg Jensen

geo80250

Flokkur:

Jólaóróinn fyrir árið 2021 er hannaður af danska hönnuðinum Sanne Lund Traberg. Innblásturinn fékk hún af stjörnuhrapi og er óróinn hennar óður til dimmu og köldu vetrarkvöldanna í kringum jólahátíðarnar. Hann fyllir heimilið af gleði og varma og minnir þig á hátíðleika jólanna.

Jólaóróinn kemur bæði með rauðu og bláu bandi. Óróann er hægt að hengja upp í glugga, á jólatréð, inni í stofu eða hvar sem þig langar til.

Óróinn er gerður úr messing sem húðað er 18 karata gulli.

Mál: H: 93mm, B: 79mm, D: 33mm
8.980 kr.

    Tengdar vörur