TilboðSeason – Matt gull, stjaki og hengi

Sale!

Vörumerki: Georg Jensen

geo50201

Flokkur: ,

Þessi fallegi kertastjaki er úr Season línunni frá Georg Jensen. Hann kemur nú í fyrsta sinn í möttu gylltu og er aðeins fáanlegur í Líf & List.


Stjakinn er eingöngu seldur saman með hengi.

Stjakinn er: 26cm í þvermál og 9cm á hæð.
Hengið er: 60,8cm á hæð.
37.480 kr. 29.780 kr.