TilboðSTELLA – PÚFF

Sale!

Vörumerki: Ekornes, Stressless

_ambassador

Flokkur: ,

Stella púffið er upprunalega hugsað sem skammel með Stella sófanum frá Stressless. Það er þó vel hægt að panta það stakt, enda passar það fullkomlega sem púff í svefnherbergið, stofuna eða forstofuna.

Hægt er að velja um 24 mismunandi leðurliti, auk þess sem hægt er að fá púffið í áklæði á lægra verði.

Þá er hægt að velja um krómfætur eða matta svarta stálfætur á það.

Mál: L: 90cm, B: 57cm, H: 44cm

Leitið til sölufólks okkar og sjáið alla leður á áklæðamöguleikana.

Varan er glæný og er á sérstöku kynningarverði, -25% afsláttur.
84.990 kr. 63.740 kr.

    Tengdar vörur