DUBLIN – STÓLL+SKAMMEL – SVARTUR

Vörumerki: Ekornes, Stressless

eko2780

Flokkur:

Leitarorð: , , ,

  Stressless hægindastólarnir eru fyrst og fremst hannaðir með þægindi notandans í huga. Plus kerfið gerir það að verkum að notandinn þarf aldrei að beita afli til að halla sér til baka eða upp aftur.

  Í uppréttri stöðu fær notandinn sérstakan mjóbaksstuðning, sem fellur síðan niður þegar lagst er útaf.

  Þegar notandinn hallar sér aftur, þá þrýstist hnakkapúðinn örlítið fram til að styðja við hnakkann. Þessi búnaður var hannaður með það fyrir augum að auka á þægindin þegar horft er á sjónvarp eða lesið í bók. Vilji maður leggjast útaf, þá þarf bara eitt handtak og stóllinn leggst flatur í 180°.

  Stólinn er úr svörtu Paloma gæðaleðri, sem í senn er lungamjúkt og slitsterkt. Stóllinn stendur á stálfæti.

  Litur: Svartur
  Skemillinn er innifalinn í verðinu.
  Stólarnir eru afgreiddir samsettir á höfuðborgarsvæðinu en í kassa út á land.

  Framleitt í Noregi
249.990 kr.

  Tengdar vörur