SM50 BARSTÓLL – STÁL/LEÐUR (MARGIR LITIR)

Vörumerki: Skovby

sko2692

Flokkur: ,

SM50 stóllinn frá Skovby í Danmörku er hannaður sem stóll þar sem allir við borðið geta stillt þá hæð sem passar þeim. Í stólnum er pumpa sem auðvelt er að stýra líkt og skrifborðsstól og er hægt að hækka hann upp í sömu hæð og barstólar eru í. Fóturinn er úr ryðfríu stáli, en hægt er að fá stólinn í nokkrum leðurlitum auk áklæðis.

Stóllinn er fallegur og mínímalískur í útliti og afar þægilegt er að sitja í honum.

Stærð:
Hæð í lægstu stilling: 51cm (sætishæð) og 96,5cm (efri brún á baki).
Hæð í hæstu stilling: 76cm (sætishæð) og 121cm (efri brún á baki).
Sætisbreidd: 45cm
Sætisdýpt: 45cm

Skovby er hannað og framleitt í Danmörku.
71.420 kr.