Form Stóll – Hvítur/Eik

Vörumerki: Normann Copenhagen

NOR2520

Flokkur:

Form stólarnir eru hugarfóstur Simon Legald, sem var yfir þrjú ár að fullkomna hönnun sína - sem Normann Copenahagen tók svo í sölu.

Stólarnir eru fáanlegir bæði sem armstólar og án arma og koma í nokkrum mismunandi litum - auk þess sem hægt er að velja á milli eikar og hnotufóta.

Til gaman má geta þess að stólarnir hlutu German Design Awards í október 2016. Stólarnir hafa notið mikilla vinsælda undanfarið og því er afgreiðslufrestur á þeim í kringum 8-10 vikur.

Stólarnir eru afgreiddir samsettir.
33.250 kr.

    Tengdar vörur