CITY HALL VEKJARI – STONE BLUE

Vörumerki: Arne Jacobsen Clocks

rod41544

Flokkur:

Leitarorð: , , , , ,

Þessi klukka var upprunalega hönnuð sem borðúr af Arne Jacobson fyrir danska viðskiptamanninn Lauritz Knudsen. Klukkan hefur nú fengið uppliftingu og nýtist einnig sem vekjaraklukka. Klukkan er útbúin ljósskynjara og að sjálfsögðu má finna á henni "snooze" hnapp. Nánar má lesa um City Hall klukkurnar hér að neðan.

Allar klukkur Arne Jacobsen eru byggðar á upprunalegri hönnun hans á þekktum klukkum sem vinna má á eða í opinberum byggingum í Danmörku. City Hall klukkan er engin undantekning, en hún er byggð á hönnun Jacobsen frá árinu 1956 þegar honum var falið að teikna nýtt ráðhús fyrir Rødovre í Danmörku. Partur af hans hönnun var að teikna veglega klukku sem stendur í hægra horni á gafli hússins.

Nú geta allir fengið að njóta þessarar hönnunar Arne Jacobsen, því klukkan er nú fáanlega í minni útgáfu sem passar fallega fyrir heimili og fyrirtæki. Klukkan er framleidd eftir teikningum Arne Jacobsen þar sem sköpunargáfu hans er framfylgt í minnstu smáatriðum.

Þvermál: 11cm
Úrverk: Japanskt (Rhytme)
Efni: Ál og gler
Klukkan notast við AA 1,5V rafhlöður (fylgja ekki)
Við mælum með því að klukkan sé þrifin með rökum klút.
13.750 kr.

    Tengdar vörur