Acrobat Lampi – Sand

Vörumerki: Normann Copenhagen

NOR70106

Flokkur:

Acrobat lampinn frá Normann Copenhagen kemur í tveimur hlutum, keilulaga botn og svo LED ljós sem festast saman með seglum. Seglarnir eru ansi sterkir og er því mælt með að passa að kort, farsímar eða annar viðkvæmur búnaður sé ekki geymdur við lampann.

 

LED peran er 6,5 vött og er líftími hennar 30.000 - 50.000 klukkutímar. (Ef lampinn er notaður í 3 tíma á dag t.d. þá er líftími hans 27 ár). Ekki er hægt að skipta um peruna.

 

Stærð:
H: 16,5 cm
L: 44,4 cm
Þ: 6 cm

 

Litur: Sand

 

*ATH! Þar sem seglarnir eru kröftugir er gott að hafa í huga fyrir fólk sem er með gangráð eða önnur tæki að halda sig í góðri fjarlægð.

57.980 kr.

    Tengdar vörur