SNAGI MINNI – PEACOCK BRASS/GRÆNN

Vörumerki: Tivoli

tiv49904

Flokkur:

Peacock snagarnir eru úr Tivoli seríunni sem að kemur frá Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli.

Þannig hafa allir hlutir úr Tivoli seríunni einhverja tilvísun í form eða hluti sem finna má í Tívolíinu. Öfugt dropalagið á þessum snaganum minnir á stélið á páfuglunum sem fá að ganga óáreittir um garðinn.

H: 9cm
B: 7cm
D: 6cm
Peacock snaganir eru máluðu og messinghúðuðu stáli. Snagarnir koma í tveimur mismunandi stærðum og er þetta minni stærðin.
7.750 kr.

    Tengdar vörur