Hamborgarapressa
Vönduð hamborgarapressa frá Sagaform í Svíþjóð. Pressan er gerð úr áli og plasti. Auðvelt er að ná hamborgurum úr pressunni - en það getur líka verið hentugt að setja smá smjörpappír undir áður en pressað er. Þá færðu fullkominn borgara.
4.490 kr.