Hamborgarapressa

Vörumerki: Weber

WEB49909

Flokkur:

Er ekki kominn tími til að prófa sig áfram í eigin hamborgaragerð?

Hamborgarapressan frá Weber er hönnuð til þess að gera 110 eða 230 gramma hamborgara. Pressan fletur nautahakkið út í hringlaga form með smá skarði í miðjunni svo hamborgarinn þrýstist ekki upp í miðjunni við steikingnuna. Þannig helst vökvinn betur inni í hamborgaranum.

Hamborgarapressan hefur nælon handfang sem auðvelt er að losa til að einfalda þrif.

Pressan má fara í uppvþottavél.

2.980 kr.

    Tengdar vörur