VATNSFLASKA SIP – MAN OF STEEL

Vörumerki: S'well

swe12572

Flokkur:

Fjölnota flöskurnar frá S'well hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim en S'well var stofnað árið 2010 af hinni bandarísku Söruh Kauss með það að markmiði að losa heiminn við plastflöskur. Með fallegri hönnun í bland við tísku hefur Söruh gengið vel í stríði sínu gegn plasti en fyrirtækið hefur vaxið hratt undanfarin ár og árið 2017 var S'well mest hraðvaxandi fyrirtækið í eigu konu í öllum Bandaríkjunum.


* Flöskurnar eru með svokallaðri THERMAS’WELL™ tækni sem heldur drykknum þínum köldum í 24 klukkustundir og heitum í 12 klukkustundir.
* Flöskurnar eru umhverfisvænar en þær eru BPA fríar og fjölnota.
* Flöskurnar svitna ekki, þ.e. það myndast ekki dropar á þær utanverðar.
Athugið að flöskurnar mega ekki fara í uppþvottavél.

Rúmmál: 0,45L
4.550 kr.

    Tengdar vörur