Alfredo – Eldhúsrúllustandur

Vörumerki: Georg Jensen

GEO49908

Flokkur: ,

Leitarorð: , ,

Þessi glæsilegi eldhúsrúllustandur úr smiðju Georg Jensen kemur svo sannarlega með glæsileika í eldhúsið þitt. Eldhúsrúllustandar eru oft þess eðlis að fólk tekur ekki eftir þeim eða jafnvel reynir að fela þá fyrir gestum. Þessi er aftur á móti svo fallegur að tekið er eftir honum.

Eldhúsrúllustandurinn er samansettur úr tveimur hlutum. Botnplatan er laus frá stönginni sem stendur upp úr. Í botni stangarinnar er síðan sterkur segull sem festist með öruggum hætti við botnplötuna.

Argentíski hönnuðurinn Aldreo Häberli hannaði heila línu, sem gengur undir nafninu Alfredo, fyrir Georg Jensen. Þessi eldhússtandur er úr ryðfríu stáli.

Hæð: 32cm
Þvermál: 15cm
Hönnun: Alfredo Häberli
Efni: Ryðfrítt stjál
12.450 kr.

    Tengdar vörur