Stúdentshúfa á apa – Rauð

Vörumerki: Kay Bojesen

ROD40923

Flokkur:

Apinn okkar sívinsæli er loksins útskrifaður úr skóla og fær að launum fallega stúdentshúfu til að fagna áfanganum. 

Stúdentshúfan er skemmtileg viðbót við apann ef hugmyndin er að gefa hann í stúdentsgjöf.

 

Ath. Apinn á myndinni fylgir ekki með í kaupunum.

2.960 kr.

    Tengdar vörur