Söngfugl – Georg

Vörumerki: Kay Bojesen

rod40920

Flokkur:

Kay Bojesen var silfursmiður sem að lærði á verkstæði Georg Jensen í Kaupmannahöfn. Eftir að hafa starfað við greinina í nokkur ár í Þýskalandi og Frakklandi ákvað hann að breyta til og fór að vinna með tré. Hann er í dag einn af allra þekktustu hönnuðum sem Danir hafa alið af sér og þá einkum fyrir tréfígúrur sínar sem margir þekkja.

Þessir fallegu söngfuglar voru teiknaðir og hannaðir árið 1952, en þeir fóru þó ekki í framleiðslu fyrr en árið 2012.

Rosendahl keypti framleiðsluréttinn af Kay Bojsen vörunum árið 1990.

Hönnun: Kay Bojesen, 1952
Hæð: 5cm
Breidd: 7,5cm
Lengd: 16cm
13.980 kr.

    Tengdar vörur