SHOREBIRD 7,5 CM – HNOTA/GULL

Vörumerki: Normann Copenhagen

nor40908

Flokkur: ,

Leitarorð: , , , , , ,

Sigurjón Pálsson hönnuður og rithöfundur hannaði vaðfuglana sem Normann Copenhagen framleiðir.

Fuglarnir koma í þremur stærðum en fyrirmyndin er sótt í íslensku vaðfuglana, spóa, stelk og sendling.

Sendlingurinn er minnsti fuglinn og er fáanlegur með hvítum, svörtum, hafbláum eða coral fótum. Nú er hann einnig fáanlegur í hnotu með gylltum fótum og úr aski með svörtum stálfótum. Fallegt er að blanda stærðum og litum.

Efni: Hnota og brass húðað stál.
Stærð: Lítill
Litur: Hnota/gull
6.250 kr.

    Tengdar vörur