PANDAN LÍTIL – SVÖRT/HVÍT

Vörumerki: Kay Bojesen

rod40945

Flokkur:

Þessi sæti litli pandabjörn kemur frá Kay Bojesen. Hún var framleidd í tilefni þess að í apríl 2019 fluttu inn tvær pöndur í dýragarðinn í Kaupmannahöfn. Hún er framleidd í samvinnu við World Wildlife Fund, til að vekja athygli á stöðu pandabjarna í Asíu.

Hæð: 15 cm.
Þurrkið af með rökum klút. Látið ekki standa í beinu sólarljósi.
13.550 kr.

    Tengdar vörur