FÍGÚRA – PÁFUGL

Vörumerki: Tivoli

tiv40903

Flokkur:

Þessar tréfígúrur eru úr Tivoli seríunni sem kemur frá Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli.

Þannig hafa allir hlutir úr Tivoli seríunni einhverja tilvísun í form eða hluti sem finna má í Tívolíinu.

Tréfígúrurnar hafa allar tilvísun í heimsfrægar ævintýrasögur eftir þekkta danska höfuna á borð við H.C. Andersen og fleiri. Fígúrurnar eru skemmtilegar ein og sér, en einnig eru margir sem safna þeim. Frábær gjöf við hvaða tilefni sem er, hvort sem þú sért á leið í skírn eða brúðkaup.

H: 10cm
B: 11cm
D: 5cm
Tréfígúrurnar eru gerðar úr handmálaðri eik.
6.650 kr.

    Tengdar vörur