FÍGÚRA FANTASY – COMMANDER BLÁ/KHAKI

Vörumerki: Tivoli

tiv40927

Flokkur:

Þessar fígúrur eru úr Tivoli seríunni sem kemur frá Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli.

Þannig hafa allir hlutir úr Tivoli seríunni einhverja tilvísun í form eða hluti sem finna má í Tívolíinu. Þessar fígúrur gefa hillunni þinni svolítinn lit og óhætt er að leyfa ímyndunaraflinu að komast á flug.


H: 16cm
B: 8cm
D: 7cm
Tréfígúrurnar steyptar og handmálaðar.
8.850 kr.

    Tengdar vörur