SPECKTRA 2 SKÁL – BLÁ

Vörumerki: Specktrum

spe18111

Flokkur:

Specktra 1 skálin frá danska merkinu Specktrum grípur svo sannarlega augað, enda gullfalleg.
Skálarnar eru allar munnblásnar og framleiddar í Evrópu og þar sem þær eru handgerðar er engin skál nákvæmlega eins.
Skálin er glæsileg tóm en svo má auðvitað nota hana undir það sem þér dettur í hug.
Þvermál: 18 cm. (efst á skál)
Skálin þolir uppþvottavél á glasaprógrammi við vægan hita, en mælt er með handþvotti.
8.950 kr.

    Tengdar vörur