SKÁL MERRY – STÓR BRÚN

Vörumerki: Tivoli

tiv42102

Flokkur:

Merry skálarnar eru úr Tivoli seríunni sem að kemur frá Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli.

Þannig hafa allir hlutir úr Tivoli seríunni einhverja tilvísun í form eða hluti sem finna má í Tívolíinu. Merry skálarnar eru byggðar á útliti fyrsta rússíbanans í Tívolíuni, sem byggður var árið 1914.

Þ: 26cm
H: 17cm
Skálin er gerð úr litahúðuð stáli með spónlagðri eikarplötu í botninum. Má ekki fara í uppþvottavél.
10.980 kr.

    Tengdar vörur