SKÁL FENCE – STÆRRI STÁL

Vörumerki: Tivoli

tiv18102

Flokkur:

Fence skálarnar eru úr Tivoli seríunni sem að kemur frá Normann Copenhagen. Tivoli serían er unnin í samstarfi við Tívolíið í Kaupmannahöfn og er innblásinn af þeim formum, litum og gleði sem fólk upplifir í Tivoli.

Þannig hafa allir hlutir úr Tivoli seríunni einhverja tilvísun í form eða hluti sem finna má í Tívolíinu. Fence skálarnar eru innblásnar af girðingunum í Tivoli. Þær má sjá við blómagarðinn fyrir framan stóru höllina í Tivolíinu. Skálarnar henta vel sem t.d. ávaxtaskálar eða brauðskálar

ø: 22cm
H: 9,5cm
Skálin er gerð úr póleruðu stáli, svo það hefur glansáferð.
10.950 kr.

    Tengdar vörur