MÚMÍN HRÆRISKÁL

Vörumerki: Múmínálfarnir

mat35113

Flokkur: ,

Skemmtileg hræriskál með íbúum Múmíndals í aðalhlutverki. Tilvalin fyrir börnin þegar þau hjálpa til við baksturinn.

Skálin rúmar 1,9L. Hún þolir ekki að fara í örbylgjuofn og mælt er með handþvotti svo myndin haldi sér sem lengst, en hún má þó fara í uppþvottavél.
2.560 kr.

    Tengdar vörur