KURU SKÁL – 13CM SEVILLA ORANGE

Vörumerki: Iittala

iit42191

Flokkur:

Hugsunin á bak við Kuru línuna, sem hönnuðurinn Philippe Malouin hannaði fyrir Iittala, er að halda öllum hlutum á sínumn stað. Þessi lína inniheldur blómavasa og skálar í ýmsum stærðum, sem taka sig vel út í hillu ein og sér, en einnig er hægt að geyma í þeim þessa litlu hluti sem maður notar dagsdaglega og er alltaf að leita að. Þar má til dæmis nefna lykla, heyrnartól, skartgripi og fleira. Skálarnar í þessari línu eru gerðar úr keramiki í mjúkum tónum en blómavasarnir eru úr munnblásnu gleri.

Þessi skál er úr Sevilla Orange gleri og er 13cm í þvermál.
8.250 kr.

    Tengdar vörur