KRENIT SKÁL – 12,5CM SILFUR

Vörumerki: Normann Copenhagen

nor18115

Flokkur:

Krenit skálin frá Normann Copenhagen er eftir danska hönnuðinum Herbert Krenchel. Skálin er gerð úr pressuðu stáli með mattri svartri húð að utan. Silfraða skálin er úr póleruðu stáli að innan, en gyllt húð er sett á skálarnar sem er gylltar.

Krenit skálarnar er bæði hægt að nota undir snarl eða undir skraut. Þá er hún einnig mjög falleg ein og sér.

Hæð: 5,9cm Þvermál: 12,5cm Rúmmál: 30cl.

Við mælum með því að Krenit skálarnar séu handþvegnar.
4.950 kr.

    Tengdar vörur