Ostabretti – Friends Lítið

Vörumerki: Boska

BOS40501

Flokkur:

Þetta skemmtilega ostabretti er gert úr evrópskri hvíteik.  Brettið er 16cm að þvermáli.  Það er því hentugt að bera fram á því 1 stóran ost eða 2 litla osta. 

Brettið hefuur þægilegt handfang svo auðvelt er að bera fram osta á brettinu.

Ekki er mælt með því að brettið fari í frysti, uppþvottavélar eða örbylgjuofna.

3.980 kr.

    Tengdar vörur