Aalto Trébretti – 34cm

Uppseld

Vörumerki: Iittala

iit40504

Flokkur:

Finnski hönnuðurinn, Alvar Aalto, hafa flestir áhugamenn um innanhúshönnun heyrt nefndann. Með þessu fallega trébretti nær hann að sameina einfalt og fljótandi form saman með vönduðu handbragði. Þessi klassíska skandinavíska hönnun er frábær gjöf fyrir hvaða tilefni sem er, s.s. afmæli, brúðkaup, útskrift eða sem innflutningsgjöf.

Brettið hentar frábærlega undir sætmeti, brauð eða osta.

Stærð: 33,8x34,66cm Hönnun: Alvar Aalto (FI)
7.980 kr.

    Tengdar vörur