Lukkutröll Gyllt/Svart – 12 cm

Vörumerki: Lykketrold

BYS40922

Flokkur: ,

Lukkutröllin voru hér áður vinsæl söfnunarvara og leynast eflaust á mörgum heimilum á Íslandi.

Nú eru þau mætt aftur af tilefni afmæli skapara þeirra, Thomas Dam, sem var fæddur árið 1915 og hefði því orðið 100 ára í ár.

Tröllin fást í 15 útgáfum, 8 litum og 3 stærðum: 15 cm, 12 cm og 9 cm. Tröllin sjálf eru úr sérstöku keramiki og hárið úr ull sem er hægt að þvo og greiða eins og hver vill. 

 

Litur: Gull / Hár: Svart
Stærð: 15 cm.

7.890 kr.

    Tengdar vörur