BORÐLAMPI STÓR KÚLA – GRÆNN

Vörumerki: Specktrum

spe70109

Flokkur:

"BALL" Lampinn er samblanda af einfaldri og mínímalískri hönnun með dass af iðnaðarútliti í bland. Lampinn er fáanlegur í fimm litum og einnig eru til minni týpur.
Hægt er að leika sér með mismunandi perum til að fá mismunandi birtu frá lampanum.
Hæð: 62 cm.
Þvermál kúlu: 30 cm.
Perustæði: E27.

Athugið að peran fylgir ekki með.
21.540 kr.

    Tengdar vörur