URÐ ILMKERTI – STORMUR/VETUR

Vörumerki: Urð

URD49913

Flokkur:

Ilmkertin frá Urð eru skemmtileg nýjung við flóru íslenskra vöruhönnuða. Kertin eru gerð úr sojavaxi og bývaxi og hafa brennslutíma uppá 40-45 klukkustundir.

Kertaþráðurirnn er úr bómull og mælt er með því að hann sé ekki lengri en 0,5cm þegar kveikt er á kertinu. Það eykur endingu þess.

Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma. Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.
5.950 kr.

    Tengdar vörur