URÐ ILMKERTI – DIMMA/HAUST

Vörumerki: Urð

URD49912

Flokkur:

Ilmkertin frá Urð eru skemmtileg nýjung við flóru íslenskra vöruhönnuða. Kertin eru gerð úr sojavaxi og bývaxi og hafa brennslutíma uppá 40-45 klukkustundir.

Kertaþráðurirnn er úr bómull og mælt er með því að hann sé ekki lengri en 0,5cm þegar kveikt er á kertinu. Það eykur endingu þess.

Dimma táknar haustið og aukna dimmu. Ilmurinn er kraftmikill, kryddaður og ávaxtaríkur. Hann vekur minningar um skógarferð, nýfallin rauðbrún haustlauf og berjamó. Ilmurinn samanstendur af ávöxtum, kryddi, barrtrjám og villtum berjum.
5.950 kr.

    Tengdar vörur