URÐ ILMKERTI – BJARMI/VOR

Vörumerki: Urð

URD49910

Flokkur:

Ilmkertin frá Urð eru skemmtileg nýjung við flóru íslenskra vöruhönnuða. Kertin eru gerð úr sojavaxi og bývaxi og hafa brennslutíma uppá 40-45 klukkustundir.

Kertaþráðurirnn er úr bómull og mælt er með því að hann sé ekki lengri en 0,5cm þegar kveikt er á kertinu. Það eykur endingu þess.

Bjarmi táknar aukna birtu vorsins þegar náttúran vaknar eftir veturinn. Ilmurinn vekur minningar um hlýju frá arineldi í íslenskum sumarbústað að vori. Ilmurinn samanstendur af fersku svörtu tei, múskati og hlýjum sedrusviðartónum.
5.950 kr.

    Tengdar vörur