Nappula 18,3 cm – Aqua

Vörumerki: Iittala

iit50322

Flokkur:

Nappula kertastjakinn varð til þegar að hönnuðurinn Matti Klenell heimsótti Nuutajärvi glerlistasafnið og varð ástfanginn af óvenjulega löguðu borði. Heillaður af sérkennlegri hönnun borðsins, þá bjó hann til úrval af nútímalegum kertastjökum.

Kertastjakinn kemur í nokkrum mismunandi litum og er ætlað að sameina eldri og nútímalegri form hönnunar.

Kertastjakarnir koma í mismunandi litum og stærðum, en þessi er 18,3 cm á hæð og í hann passa hefðbundin kerti.
5.850 kr.

    Tengdar vörur