Kertastjaki – Rosalinda Blár

Vörumerki: Björn Wiinblad

ROD50281

Flokkur:

Þessi fallegi kertastjaki er skreyttur teikningum eftir Björn Wiinblad.

Kertastjakinn er ætlaður hefðbundnum kertum og er hann 12cm.

Björn Wiinblad er einn af þekktari hönnuðum Dana frá upphafi.  Hann fæddist árið 1918 og lést árið 2006.  Hann hefur teiknað fjöldann allann af plaggötum, sem notuð hafa verið m.a. af bandaríska sendiráðinu í París, Tívolí, Ólympíunefndinni og fl.

5.390 kr.

    Tengdar vörur