CONSTELLA Kertastjaki Brass – lítill

Vörumerki: Klong

KLO50212

Flokkur:

Þú getur valið hvernig þú mótar stjakann en hann má til dæmis móta í stjörnu, hring, beina línu, sikk sakk og svo má að sjálfsögðu láta hugmyndaflugið ráða.

CONSTELLA kertastjakinn kemur í tveimur stærðum og er hann fáanlegur í áli og brass. Einnig er hægt að kaupa í hann gler sem breytir kertastjakanum í blómavasa

Stærð: Lítill - 5 kerti
Litur: Brass

Lengd: 64 cm í sinni lengstu mynd.

Stjakinn er ekki húðaður svo mælt er með að pússa hann reglulega. Notið milt efni og mjúkan klút og forðist að hreinsa stjakann með vatni. Hafið í huga að vatn getur myndað bletti á áli og brassi. Kertastjakinn má ekki fara í uppþvottavél.
17.860 kr.

    Tengdar vörur