FREQUENCY HURRICANE LUGT STÓR

Vörumerki: Georg Jensen

geo50220

Flokkur:

Frequency línan er hönnuð af bandaríska hönnuðinum Kelly Wearstler. Hún sótti innblástur í kraft og fegurð hafsins en Wearstler er frá Kaliforníu og tókst henni að blanda saman rótum sínum við arfleið Georg Jensen og er útkoman alveg meiriháttar.

Lugtin er úr ryðfríu stáli og gleri.
Stærð: 38 cm.
36.990 kr.

    Tengdar vörur