Copenhagen Kertastjaki Masterpiece

Vörumerki: Georg Jensen

GEO50210

Flokkur:

Copenhagen stjakinn er af flestum kallaður Masterpiece stjakinn en hann tilheyrir Masterpieces línunni sem er samansafn einstakra muna sem hannaðir eru til heiðurs Georg Jensen. 

Form kertastjakans er á marga vegu tákn fyrir danska hönnun á árunum eftir seinni heimstyrjöldina.

Søren Georg Jensen hannaði stjakann árið 1960 þá sem silfursmiður en árið 2007 var hann gefinn út að nýju og þá úr ryðfríu stáli.

Stærð: H: 50, B: 380, D: 220 mm. 

79.850 kr.

    Tengdar vörur