COBRA 3 STK. – MEÐ KERTUM

Vörumerki: Georg Jensen

geo50249

Flokkur:

Cobra kertastjakarnir eru hönnun eftir þýska hönnuðinn Constantin Wortmann. Stjakarnir hafa notið mikilla vinsælda, enda tímalaus og glæsileg vara sem sómar sér vel á mörgum heimilum. Stjakarnir eru gerðir úr glansandi stáli og innihelur askjan þrjá stjaka, einn í hverri stærð. Með í öskjunni fylgja kerti í stjakann.

Hæð: 160, 200 og 240mm hver um sig.
26.490 kr.

    Tengdar vörur