Múmínteskeið – KVÖLDSUND

Vörumerki: Múmínálfarnir

iit32121

Flokkur:

Eftir hræðilega þyrluferð í gegnum þrumuveður, þá enduðu Múmínálfarnir á yfirgefinni eyju … þeirri sömu og forfeður þeirra komu frá! Þeir gera þó gott úr hlutunum og veiða sér til matar, skoða dularfull göng og kynnast Mímlu í fyrsta sinn þegar þau bjarga henni úr sökkvandi sjóræningaskipi.

Þegar verkefnum dagsins líkur og kvöldsólin málar himininn rauðann, þá er ekkert meira freistandi en að dýfa sér til sunds á ströndinni og njóta þess að vera saman á meðan að kötturinn horfir fránuminn á.

Teskeiðin er byggð á sögunni Moomin’s Deserted Island (1955) eftir Tove Jansson.
1.870 kr.

    Tengdar vörur