Aalto vasi 22 cm – dökkgrár

Vörumerki: Iittala

IIT40174

Flokkur:

Önnur útgáfa af hinum klassíska vasa úr smiðju Alvar Aalto sem á uppruna sinn að rekja til ársins 1939, en hann var frumsýndur á heimssýningunni í New York það ár. Þetta nýja form er hugsað fyrir mismunandi tegundir blóma og leyfir form vasans blómunum að finna sinn stað í vasanum á náttúrulegan hátt. Enn þann dag í dag er vasinn munnblásinn af sérþjálfuðu starfsfólki í verksmiðjum Iittala í Finnlandi.


Hönnuður: Alvar Aalto
Hæð: 22 cm
Litur: Dökkgrár
19.520 kr.

    Tengdar vörur