WINE Vínsett – Stútur/Tappi
Tölvupóstur / Vöktun
Með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan, þá færðu sjálfvirkan tölvupóst um leið og varan kemur aftur til okkar.

Þetta fallega vínsett frá Georg Jensen inniheldur vínhellara og vínflöskutappa. Vínhellarinn er útbúinn OxyPour eiginleikanum, sem miðar að því að skila víninu í glasið með hæfilegu magni af súrefni svo að lyktin og bragðið af víninu skyli sér sem best.
Vínsettið er hannað úr háglans burstuðu stáli og silikoni.
Hönnun: Thomas Sandell, 2012
13.520 kr.