Osta- og Vínsett
Tölvupóstur / Vöktun
Með því að skrá netfangið þitt hér fyrir neðan, þá færðu sjálfvirkan tölvupóst um leið og varan kemur aftur til okkar.

Vandað gjafasett fyrir alla unnendur góðra vína og osts. Settið inniheldur vínhring, vínhellara, upptakara, ostahníf fyrir mjúka osta og ostahníf fyrir harða osta.
Kemur í vandaðri gjafaöskju og má fara í uppþvottavél.
8.550 kr.