INDULGENCE – KAMPAVÍNSKÆLIR

Vörumerki: Georg Jensen

GEO47203

Flokkur:

Hvort sem þú ert að skála fyrir sérstöku tilefni eða bjóra gestum í matarboð, þá er upplagt að skála í kampavíni. Með því að kæla kampavínið niður í rétta hitastigið, þá færðu akkúrat rétta bragðið sem að framleiðandi vínsins var að leitast eftir og vínið verður því betra en ella.

Þessi hönnun eftir Helle Damkjær er ótrúlega fallegur vínkælir með mjúkum og ávölum línum sem er sannkallaður skúlptúr í stofunni hjá þér, hvort sem hann er í notkun eða ekki.

Kælirinn rúmar 3 flöskur og er einnig hægt að nota hann undir hvítvínsflöskur.
65.980 kr.

    Tengdar vörur